Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Grindvíkingar enn í fallsæti
Mynd: Benedikt Hermannsson - http://www.sportmyndir.com
Miðvikudagur 25. júní 2014 kl. 11:02

Grindvíkingar enn í fallsæti

Eftir 1-1 jafntefli fyrir vestan

Grindvíkingar sóttu stig vestur í gær, þegar liðið sótti BÍ/Bolungarvík heim í 1. deild karla í knattspyrnu. Lokatölur leiksins urðu 1-1 en það var Daníel Leó Grétarsson sem skoraði mark Grindvíkinga í leiknum.

Varnarmaðurinn ungi kom Grindvíkingum yfir á 21. mínútu en heimamenn jöfnuðu um miðjan síðari hálfleik. Eftir leikinn eru Grindvíkingar ennþá í fallsæti, með fimm stig eftir sjö leiki.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024