Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Grindvíkingar á sigurbraut
Sunnudagur 10. ágúst 2014 kl. 10:37

Grindvíkingar á sigurbraut

Grindvíkingar unnu 0-2 sigur á Víkingum frá Ólafsvík á útivelli þegar liðin áttust við í 1. deild karla í knattspyrnu í gær. Bæði mörk Grindvíkinga komu í seinni hálfleik en það voru þeir Tomislav Misura og Björn Berg Bryde sem sáu um að skora. Með sigrinum komu Grindvíkingar sér í áttunda sæti deildarinnar en fyrir leikinn var liðið í fallsæti. Grindvíkingar hafa nú sigrað tvo leiki í röð. Næsti leikur Grindvíkinga er á föstudag 15. ágúst en þá koma KV í heimsókn á Grindavíkurvöll.

Staðan í deildinni:

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024