Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Grindvíkingar á flugi
Laugardagur 21. maí 2016 kl. 18:47

Grindvíkingar á flugi

Unnu fimm marka sigur á Leikni - ósigraðir á toppnum

Grindvíkingar eru með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir í 1. deild karla í fótbolta. Þeir unnu stórsigur á Leikni F. í dag á heimavelli sínum, en lokatölur urðu 5-0 Grindvíkingum í vil. Staðan var 1-0 í hálfleik en í síðari hálfleik héldu Grindvíkingum engin bönd.

Mörk Grindvíkinga í leiknum:

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Andri Rúnar Bjarnason úr víti  35. mín.  
Alexander Veigar Þórarinsson  46. mín.  
Jósef Kristinn Jósefsson 60. mín.  
Aron Freyr Róbertsson  74. mín.  
Fransisco Eduardo Cruz Lemaur 78. mín.   



 

GRINDAVÍK - LEIKNIR 5:0