Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Grindvík og Njarðvík mætast í kvöld
Föstudagur 8. október 2010 kl. 11:32

Grindvík og Njarðvík mætast í kvöld


Grindavík og Njarðvík mætast í Ljónagryfjunni í kvöld í fyrstu umferð IEX-deildar karla í körfuknattleik. Þarf enginn að efast um að þar verður hörkuleikur á ferðinni eins og ávallt þegar nágrannaliðin mætast. Leikurin hefst kl. 19:15.

Keflvíkingum er spáð öðru sæti á Íslandsmótinu í körfuknattleik karla samkvæmt spá fyrirliða og þjálfara deildanna. Ef spáin rætist verða KR-ingar Íslandsmeistarar en núverandi Íslandsmeisturum Snæfells er spáð þriðja sæti. Grindvíkingum er spáð fimmta sæti og Njarðvíkingum sjötta.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024