Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Þriðjudagur 19. mars 2002 kl. 22:18

Grindavíkurstúlkur töpuðu í fyrsta leik

ÍS sigraði Grindavík 74:59 í 4-liða úrslitum 1.deildar kvenna í körfu í kvöld en staðan í hálfleik var 42:26. Cindy Johnson var allt í öllu hjá Grindavík með 30 stig.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024