Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 14. febrúar 2002 kl. 23:22

Grindavíkurstúlkur töpuðu fyrir ÍS

ÍS sigraði Grindavík, 82:77, í tvísýnum leik í 1. deild kvenna í körfuknattleik sem fram fór í íþróttahúsi Kennaraháskólans í kvöld. Staðan í hálfleik var 40:34, ÍS í hag.Reynissigur á Selfossi
Í 1. deild karla vann Reynir úr Sandgerði sigur á Selfossi, 91:80, en leikurinn fór fram á Selfossi.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024