Grindavíkurstúlkur lögðu KR í Röstinni
Grindavík vann heimaleik sinn í kvöld gegn KR með fimm stiga mun 72-67. Þetta þýðir að liðin þurfa að leika oddaleik um það hvort þeirra heldur áfram í úrslitaleikinn.
Svipmyndir úr leiknum - smellið hér!
Myndir: TobbiOddaleikurinn verður leikinn á mánudaginn 24. mars á heimavelli KR liðsins, DHL-hölinni.
Svipmyndir úr leiknum - smellið hér!
Myndir: TobbiOddaleikurinn verður leikinn á mánudaginn 24. mars á heimavelli KR liðsins, DHL-hölinni.