Sunnudagur 20. mars 2005 kl. 21:55
Grindavíkurstúlkur komnar í úrslit
Grindvíkingar sigruðu frækinn sigur á Haukum, 75-56, í öðrum leik liðanna í undanúrslitum körfuknattleiks kvenna í Hafnarfirði í kvöld. Þar með eru Grindavíkurstúlkur komnar í úrslitin. Nánar um leikinn síðar...