Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Föstudagur 19. desember 2003 kl. 01:07

Grindavíkurstelpur í 8-liða úrslit

Grindvíkingar unnu auðveldan sigur, 32-84, á liði Ármanns/Þróttar í 16-liða úrslitum bikarkeppni KKÍ og Lýsingar í kvennaflokki.

Þær munu mæta KR í 8-liða úrslitum

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024