Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Mánudagur 1. september 2003 kl. 18:21

Grindavík yfir

Grindavík er nú marki yfir í leik KR og Grindavíkur í 16. umferð Landsbankadeild karla í Knattspyrnu. Ólafur Örn Bjarnason skoraði fyrir Grindvíkinga á 10. mínútu úr vítaspyrnmu. Leikurinn er mjög mikilvægur fyrir KR því ef þeir sigra Grindvíkinga og ef Fylkir tapar fyrir ÍA í kvöld þá er KR orðið Íslandsmeistari.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024