Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 14. febrúar 2008 kl. 21:35

Grindavík vann í Borgarnesi en Njarðvík lá í Garðabæ

Fjórir leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í kvöld þar sem Grindvíkingar gerðu góða ferð í Borgarnes og lögðu Skallagrím 88-95. Njarðvíkingar máttu hinsvegar þola sinn annan ósigur í röð gegn Stjörnunni í Garðabæ. Lokatölur í Ásgarði voru 87-79 Garðbæingum í vil.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024