Grindavík-Valur í kvöld
Grindvíkingar mæta Valsmönnum í Landsbankadeild karla í knattspyrnu í kvöld kl. 19:15 á Grindavíkurvelli. Eftir sex umferðir eru Grindvíkingar í 5. sæti deildarinnar með níu stig en Valsmenn hafa verið að sækja í sig veðrið að undanförnu og skelltu Fylki 3-1 í síðasta leik. Valur er í 4. sæti deildarinnar með jafn mörg stig og Grindavík eða níu talsins.
Staðan í deildinni
Staðan í deildinni