Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Grindavík undir í einvíginu gegn Haukum
Mánudagur 8. mars 2010 kl. 08:21

Grindavík undir í einvíginu gegn Haukum


Bikarmeistarar Hauka tóku um helgina 1-0 forystu í einvíginu gegn Grindavík í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í Iceland Express deild kvenna. Leikurinn var afar spennandi en Haukar voru sterkari á lokasprettinum. 
Michele DeVault var atkvæðamest í liði Grindavíkur með 27 stig og Petrúnella Skúladóttir skoraði með 23 stig.
Heather Ezell átti stórleik hjá Haukum, skoraði  35 stig, tók 12 fráköst og átti 9 stoðsendingar.

---

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Mynd úr safni/www.karfan.is