Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Grindavík tekur á móti Fylki kl.16:00.
Laugardagur 13. september 2008 kl. 10:32

Grindavík tekur á móti Fylki kl.16:00.


Nítjánda umferð Landsbankadeildarinnar fer fram í dag kl.16. Grindavík á heimaleik gegn Fylki en Keflavík spilar gegn Fjölni í Grafarvoginum.
Grindvíkingar eru í 7.sæti með 24 stig og Fylkir í 10.sæti með 16 stig.
Keflvíkingar sitja í efsta sæti deildarinnar þegar fjórar umferðir eru eftir og geta með sigri á Fjölni færst enn nær Íslandsmeistaratitlinum. 35 ár eru síðan liðið varð síðast Íslandsmeistari.
Það má búst við fjölmenni á báða þessa leiki í dag þegar knattspyrnuunnendur mæta á vellina til að styðja sín lið.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024