Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Miðvikudagur 21. apríl 2004 kl. 02:27

Grindavík tapar stórt!

Grindvíkingar eru endanlega úr leik í deildarbikarnum í knattspyrnu eftir stórt tap, 1-6, gegn KR í gærkvöldi. Grétar Hjartarson skoraði mark Grindvíkinga.

Þeir eru sem stendur í fimmta sæti síns riðils og hafa lokið þátttöku sinni í keppninni þar sem aðeins fjögur efstu liðin fara áfram.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024