Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Grindavík tapar heima, Keflavík sigrar á útivelli
Sunnudagur 25. febrúar 2007 kl. 22:18

Grindavík tapar heima, Keflavík sigrar á útivelli

Grindavík mátti sætta sig við tap á heimavelli í kvöld, en Skallagrímur sigraði í skemmtilegum og spennandi leik, 83-84. Grindavík er því í 6. sæti Iceland Expressdeildarinnar, á eftir Keflavík sem vann góðan útisigur í hörkuleik gegn Hamri /Selfossi, 92-99.

19. umferð lýkur annað kvöld þegar Njarðvík tekur á móti KR.

Nánar um leikina á morgun.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024