Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Fimmtudagur 10. apríl 2008 kl. 21:08

Grindavík tapaði öðru sinni

Snæfell hefur tekið 2-0 forystu í undanúrslitaeinvíginu gegn Grindavík. Liðin mættust öðru sinni í Stykkishólmi í kvöld þar sem Hólmarar höfðu sterkan 79-71 sigur í leiknum.
 
Hlynur Bæringsson fór á kostum í liði heimamanna með 20 stig, 21 frákast og 7 varin skot. Hjá Grindavík var Adama Darboe atkvæðamestur með 16 stig.
 
Nánar síðar…
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024