Þriðjudagur 3. júní 2003 kl. 21:15
				  
				Grindavík tapaði í kvöld
				
				
				Lið Grindavíkur í úrvaldsdeild karla í knattspyrnu tapaði í kvöld þegar lið Eyjamann sigraði þá 2:0. Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði bæði mörkin, það fyrra á 35. mínútu, en það síðara á lokamínútu leiksins.