Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Grindavík tapaði á Kaplakrika
Mynd úr safni
Miðvikudagur 11. júlí 2018 kl. 11:33

Grindavík tapaði á Kaplakrika

Grindavík mætti FH á Kaplakrikavelli í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í gær og tapaði 0-1. Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir skoraði á annari mínútu og sagðist Ray Antony í viðtali við fotbolti.net hafa verið að ná sér í kaffi í upphafi leiks þgar markið kom.

Þetta var mikilvægur sigur fyrir FH þar sem þær fóru úr 3 stigum í 6 og eru þá núna aðeins einu stigi frá öruggu sæti. Grindavík situr enn í sjötta sæti með níu stig og mætir Þór/KA næsta þriðjudag á Þórsvelli kl 18:00.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024