Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Grindavík sigraði Njarðvík
Sunnudagur 4. desember 2005 kl. 22:12

Grindavík sigraði Njarðvík

Grindavík sigraði Njarðvík í framlengdum háspennuleik í Ljónagryfjunni í kvöld 105-106. Þetta var fyrsti ósigur Njarðvíkinga í Iceland Express deildinni en um magnaðan körfuboltaleik var að ræða. Keflvíkingar sigruðu Fjölni í Grafarvogi 93-97 en nánar verður fjallað um leiki liðanna í kvöld og á morgun...

VF-mynd/JBO: Jeremiah sækir að körfu Njarðvíkinga, Guðmundur Jónsson er til varnar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024