Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Grindavík semur við TM og Voot
Þriðjudagur 1. apríl 2008 kl. 10:31

Grindavík semur við TM og Voot

Síðastliðinn föstudag skrifuðu fyrirtækin TM og Voot undir samstarfssamning við knattspyrnudeild Grindavíkur.  
 
Þórður Þórðarsson viðskiptastjóri Skipa- og flugtrygginga TM og þeir Vignir Óskarsson og Óskar Þórðarson hjá Voot skrifuðu undir samningana við Grindavík.
 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024