Fimmtudagur 13. október 2016 kl. 16:28
Grindavík og Njarðvík eiga leiki í kvöld
Tvö Suðurnesjalið leika í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld. Grindvíkingar taka á móti Haukum í Mustad höllinni og Njarðvík mætir Snæfelli í Stykkishólmi. Báðir leikir hefjast kl 19:15.