Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 23. júní 2005 kl. 20:07

Grindavík og Keflavík yfir í hálfleik

Grindavík og Keflavík leiða í hálfleik í viðureignum sínum í Landsbankadeild karla í kvöld.

Staðan á Keflavíkurvelli er 2-1 eftir að Stefán Örn Arnarson skoraði gott mark rétt fyrir leikhlé.

Í Laugardalnum leiða Grindvíkingar 1-0 gegn Fram. Garpurinn Sinisa Kekic skoraði fyrir Grindavík.

Nánari fréttir á eftir...

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024