Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Grindavík nælir í annan efnilegan frá Keflavík
Þriðjudagur 24. nóvember 2015 kl. 09:08

Grindavík nælir í annan efnilegan frá Keflavík

Grindvíkingar hafa samið við efnilegan knattspyrnumann sem kemur frá grönnunum í Keflavík. Sá heitir Arnór Breki Atlason og er 17 ára gamall. Hann gerði tveggja ára samning við Grindvíkinga. Á dögunum sömdu Grindvíkingar við Ólaf Inga Jóhannsson sem kemur einnig frá Keflvíkingum. Bæði lið munu leika í 1. deild á næsta ári.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024