Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Grindavík með heimaleikjarétt
Miðvikudagur 15. mars 2006 kl. 21:51

Grindavík með heimaleikjarétt

Grindavíkurkonur tryggðu sér heimaleikjaréttinn í úrslitakeppninni í körfuknattleik í kvöld er þær báru sigurorð af Íslandsmeisturum Keflavíkur 77 – 70.

Tamara Stocks gerði 29 stig fyrir Grindavík í leiknum en La Barkus gerði 23 stig fyrir Keflavík.

Grindavík og Keflavík mætast í undanúrslitum Íslandsmótsins en Haukar og ÍS mætast í hinni undanúrslitaviðureigninni en Haukar eru deildarmeistarar.

Nánar um leikinn í máli og myndum á morgun...

VF-mynd/ JBÓ, [email protected]

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024