Atnorth
Atnorth

Íþróttir

Grindavík mætir Stjörnunni í kvöld
Mánudagur 19. júlí 2010 kl. 15:25

Grindavík mætir Stjörnunni í kvöld

Seinni umferð Íslandsmótsins í knattspyrnu er hafin en Grindavík mætir Stjörnunni á Grindavíkurvelli kl. 19:15 í kvöld. Mikið er í húfi fyrir Grindavík því liðið getur komist upp úr fallsæti í fyrsta skipti í sumar ef því tekst að leggja Stjörnuna að velli.

Báðir nýju leikmennirnir hjá Grindavík, Hafþór Ægir Vilhjálmsson og Gjorgi Manevski eru komnir með leikheimild fyrir kvöldið.

Bílakjarninn
Bílakjarninn



Mynd: Úr fyrri leik liðanna í sumar. VF-mynd: Hilmar Bragi