Föstudagur 8. október 2004 kl. 17:08
Grindavík mætir Snæfelli í kvöld
Körfuknattleikslið Grindavíkur og Snæfells mætast í Röstinni í kvöld í stórleik fyrstu umferðar Intersportdeildar karla.
Liðin eru með þeim allra sterkustu um þessar mundir og verður eflaust ekkert gefið eftir í kvöld.
Leikurinn hefst kl. 19.15