Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 8. nóvember 2007 kl. 21:37

Grindavík lagði Skallana: Njarðvík lá heima

Fjórir leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í kvöld þar sem Grindavík hafði 90-74 sigur á Skallagrím. Njarðvíkingar töpuðu nokkuð óvænt í Ljónagryfjunni 78-81 gegn Stjörnunni en þetta var jafnframt fyrsti útisigur Stjörnunnar í úrvalsdeild í sögu félagsins.

 

Nánar um leikina síðar...

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024