Grindavík lagði Reyni í æfingaleik
 Grindavík og Reynir Sandgerði mættust í æfingaleik í knattspyrnu á gervigrasvelli ÍR í gær. Grindavík hafði öruggan 4-0 sigur í leiknum.
Grindavík og Reynir Sandgerði mættust í æfingaleik í knattspyrnu á gervigrasvelli ÍR í gær. Grindavík hafði öruggan 4-0 sigur í leiknum.
Mörk Grindavíkur í leiknum gerðu þeir Scott Ramsay, Emil Daði Símonarson, Sveinn Steingrímsson og Alexander Veigar Þórarinsson.
VF-Mynd/ [email protected] - Ramsay gerði eitt marka Grindavíkur í gær.

 
	
			

 
						 
						 
						 
						 
						 
						


 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				