Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Miðvikudagur 7. nóvember 2007 kl. 21:23

Grindavík lá heima: Sigurganga Keflavíkur heldur áfram

Tveir leikir fóru fram í Iceland Express deild kvenna í kvöld þar sem Keflavíkurkonur unnu sinn fimmta deildarsigur í röð en Grindavík mátti sætta sig við tap gegn Haukum í framlengdum spennuleik.

 

Lokatölur í Keflavík voru 69-66 Keflavík í vil gegn KR en í Grindavík voru lokatölurnar 88-90 Haukum í vil.

 

Nánar verður greint frá leikjunum síðar...

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024