Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Laugardagur 22. mars 2008 kl. 17:46

Grindavík jafnaði einvígið

Leika verður oddaleik í einvígi Grindavíkur og KR í úrslitakeppni Iceland Express deildar kvenna í körfuknattleik. Grindavík var rétt í þessu að leggja KR 91-83 í fjórða leik liðanna. Með sigrinum jafnaði Grindavík einvígið í 2-2.
 
Oddaleikurinn fer fram í DHL-Höllinni í Vesturbænum n.k. þriðjudag þar sem það ræðst hvort liðið kemst í úrslit og mun leika gegn Keflavík um Íslandsmeistaratitilinn.
 
Nánar verður greint frá leiknum síðar…
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024