Íþróttir

  • Grindavík í góðum málum eftir sigur í kvöld - myndir
  • Grindavík í góðum málum eftir sigur í kvöld - myndir
    VF-myndir: Hilmar Bragi Bárðarson
Þriðjudagur 4. apríl 2017 kl. 21:59

Grindavík í góðum málum eftir sigur í kvöld - myndir

Grindvíkingar eru með pálmann í höndunum eftir glæstan sigur á Stjörnunni í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Domino's-deildar karla í körfuknattleik í Grindavík í kvöld. Úrslit leiksins voru 94 stig gegn 84, Grindvíkingum í vil. Grindvíkingar hafa unnið báða leiki viðureignarinnar og þurfa aðeins einn sigur í viðbót til að tryggja sér sæti í úrslitum. 

Grindavík-Stjarnan 94-84 (24-19, 30-17, 17-20, 23-28)

Grindavík: Lewis Clinch Jr. 22/5 fráköst, Þorleifur Ólafsson 21/10 fráköst, Ólafur Ólafsson 15/10 fráköst, Dagur Kár Jónsson 13/5 fráköst/6 stoðsendingar, Ingvi Þór Guðmundsson 9, Ómar Örn Sævarsson 8/8 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 6, Nökkvi Már Nökkvason 0, Magnús Már Ellertsson 0, Jens Valgeir Óskarsson 0, Kristófer Breki Gylfason 0, Hamid Dicko 0.

Stjarnan: Hlynur Elías Bæringsson 32/13 fráköst, Justin Shouse 17/5 fráköst/5 stoðsendingar, Anthony Odunsi 14/6 fráköst, Eysteinn Bjarni Ævarsson 6/4 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 5, Tómas Heiðar Tómasson 4/4 fráköst, Marvin Valdimarsson 4/4 fráköst.




Bílakjarninn sumardekk 2024
Bílakjarninn sumardekk 2024