Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Grindavík í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins
Mánudagur 4. júní 2018 kl. 09:32

Grindavík í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins

Kvennalið Grindavíkur tryggði sér sæti í átta liða úrslitum í Mjólkurbikarnum í knattspyrnu á föstudaginn þegar liðið vann Hött Egilsstöðum 4-0, Rio Hardy skoraði þrennu í leiknum og fjórða markið var sjálfsmark.

Dregið var í bikarnum fyrir átta liða úrslitin sl. laugardag og mætir Grindavík liði Vals þann 29. júní á útivelli.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024