Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Grindavík Faxaflóameistari í 5. flokk kvenna
Mynd: UMFG.
Þriðjudagur 8. maí 2018 kl. 09:50

Grindavík Faxaflóameistari í 5. flokk kvenna

Leikmenn 5. flokks kvenna í knattspyrnu í Grindavík urðu um helgina Faxaflóameistarar en þær unnu Breiðablik og voru lokatölur leiksins 3-0. Grindavík fór taplaust í gegnum riðilinn sinn en þær unnu fimm leiki og gerðu eitt jafntefli. Markatala Grindavíkur í riðlinum var 21-4.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024