Grindavík bikarmeistari í 9. flokki stúlkna
Hrund fór á kostum í Suðurnesjarimmunni gegn Keflavík
Grindavík og Keflavík áttust við í úrslitum í bikarkeppni 9. flokks um helgina í Laugardalshöll. Þar sigraði Grindavík eftir hörkuspennandi leik, 57-50. Hrund Hauksdóttir fór á kostum í liði Grindavíkur og skoraði alls 32 stig í leiknum eða rúmlega helming stiga liðsins.
Lið Keflavíkur og stigaskor: Sædís Ósk Eðvaldsdóttir, Kamilla Sól Viktorsdóttir 13, Anna Ingunn Svansdóttir, Birna Valgerður Benónýsdóttir 6, Snædís Harpa Davíðsdóttir, Elsa Albertsdóttir 10, Eva María Lúðvíksdóttir, Sara Jenný Sigurðardóttir 2, Eydís Eva Þórisdóttir 19, Lovísa Íris Stefánsdóttir, Þorbjörg Birta Jónsdóttir.
Lið Grindavíkur og stigaskor: Viktoría Líf Steinþórsdóttir 6, Arna Sif Elíasdóttir, Ólöf Rún Óladóttir, Angela Björg Steingrímsdóttir 5, Telma Lind Bjarkardóttir 6, Halla Emilía Garðarsdóttir 5, Vigdís María rhallsdóttir 4, Belinda Berg Jónsdóttir, Hrund Skúladóttir 32, Elísabet María Magnúsdóttir, Andra Björk Gunnarsdóttir, Áslaug Gyða Birgisdóttir 3.
Hrund Skúladóttir. Mynd/KKÍ.