Grindavík að hlið Keflavíkur á toppi deildarinnar
Grindavík komst í kvöld upp að hlið Keflavíkur á toppi
Grindavík leiddi 16-21 að loknum fyrsta leikhluta og juku svo muninn í 16-30 í upphafi annars leikhluta. Fjölnir skoraði sín fyrstu stig í öðrum leikhluta þegar 5.30 mín. voru til hálfleiks en þá setti
Tiffany Robertson var með 15 stig í hálfleik fyrir Grindavík en Slavica 11 hjá Fjölni.
Fjölniskonur gerðu vel í þriðja leikhluta og náðu að minnka muninn í 10 stig, 33-43, en þá tóku Grindvíkingar á rás að nýju og breyttu stöðunni í 48-63 og þannig stóðu leikar fyrir fjórða og síðasta leikhluta.
Sama hvað Fjölniskonur reyndu og hversu nálægt þær komust þá hertu Grindvíkingar ávallt róðurinn svo óhætt er að segja að sigur Grindavíkur hafi verið í nokkuð öruggum höndum í kvöld.
Með sigrinum eru Keflavík og Grindavík jöfn á toppi
Grindvíkingurinn Bryndís Gunnlaugsdóttir lék í kvöld sinn fyrsta leik fyrir Fjölni í
16-21, 19-30, 25-42, 33-43, 45-61, 48-63, 56-66, 60-70, 68-79.
VF-Mynd/ [email protected] – Tiffany Robertson var fyrirferðamikil í liði Grindavíkur í kvöld.