Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 8. janúar 2004 kl. 21:33

Grindavík, Snæfell og Njarðvík í undanúrslit Lýsingabikarsins

Grindavík, Snæfell og Njarðvík tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum Lýsingabikarsins en leik Hauka og Keflavíkur er ekki lokið. Grindavík vann 1. deildarlið Fjölnis 105:77, Snæfell hafði betur gegn Tindastól á útivelli 88:87. Í Njarðvík lagði lið heimamanna lið Hamars úr Hveragerði, 97:78.

Stigahæstir hjá Njarðvík voru Brenton Joe Birmingham með 26 stig og  Brandon Woudstra með 16 stig.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024