Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Grindavík – KR í kvöld
Fimmtudagur 16. júní 2005 kl. 16:40

Grindavík – KR í kvöld

Grindvíkingar taka á móti KR í Landsbankadeild karla í kvöld. Leikurinn fer fram í Grindavík og hefst kl. 19:15. Hvorugu liðinu hefur gengið vel það sem af er leiktíðar og töpuðu þau bæði útileikjum sínum í síðustu umferð 2-1. Það má því gera ráð fyrir miklum baráttuleik í kvöld.

Sem stendur eru Grindvíkingar í áttunda sæti deildarinnar með 3 stig eftir fimm leiki en KR-ingar í því sjöunda með 6 stig eftir jafn marga leiki.

Staðan í deildinni


 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024