Grillað fyrir leik í Keflavík
Stuðningsmenn Keflavíkur eru hvattir til að mæta tímanlega fyrir leik Keflavíkur og Stjörnunnar sem fram fer í Keflavík kl. 19:15. Kveikt verður upp í grillinu við félagsheimili Keflavíkur í íþróttahúsinu í Keflavík og bornir fram grillaðir hamborgarar og ískalt gos á sanngjörnu verði frá kl. 18:00.