Grannaslagur í undanúrslitum bikarsins
Nú fyrir skömmu var dregið í undanúrslit Poweradebikarsins í körfubolta. Helst ber til tíðinda að grannarnir Keflavík og Grindavík eigast við í karlaflokki og svo fá Keflavíkurstúlkur erfiðan útileik gegn Snæfelli.
Leikirnir:
	4-liða úrslit · Konur 25.-27. jan
	Hamar -  Valur
	Snæfell -  Keflavík
	4-liða úrslit · Karlar 25.-28. jan
	Keflavík -  Grindavík
	Snæfell -  Stjarnan 

 
	
			

 
						 
						 
						 
						 
						 
						


 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				