Grannaslagur í Sandgerði í kvöld
Það verður grannaslagur í kvöld á N1-vellinum í Sandgerði þegar heimamenn í Reyni taka á móti Njarðvík í 2. deild karla í knattspyrnu. Leikurinn hefst klukkan 20:00 en liðin eru þessa stundina í 4. og 5. sæti deildarinnar og munar aðeins stigi á þeim.
Liðin eru búin að skora mikið í sumar og má því búast við fjörugum leik í Sandgerði í kvöld.
Staðan: