Golfmót ungra framsóknarmanna og Kalda
Golfmót ungra framsóknarmanna og Kalda hefst kl. 17:00 á Húsatóftarvelli í Grindavík í dag þar sem Guðni Ágústsson mun taka upphafshöggið í mótinu.
Mótið er 9 holu höggleikur og er mæting kl. 16:30, enn er hægt að skrá sig í mótið í síma 865 2900.
Frítt er í mótið og að því loknu verða veitt vegleg verðlaun.
VF-mynd/ Verður Guðni jafn tignarlegur á teig í dag og hann er á þessari mynd?