Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Laugardagur 3. maí 2003 kl. 13:51

Golfmót í Leirunni

Klukkan átta í morgun hófst golfmót öldunga á Hólmsvelli í Leirunni, en það er Golfklúbbur Suðurnesja sem stendur fyrir mótinu. Í gær var ekki veðurútlit fyrir að hægt yrði að halda mótið, en í morgunsárið var nokkur vindur en glampandi sól. Um 100 keppendur taka þátt í mótinu og verður hætt að ræsa út klukkan 2 í dag. Það var líf og fjör á vellinum um hádegisbil og keppendur vel klæddir, enda vindar örlítið í leirunni.

Vf-ljósmynd: Slegið á Hólmsvelli um hádegið - fínt högg!
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024