Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 14. október 1999 kl. 14:15

GOLF Í LEIRUNNI Á LAUGARDAGINN

Ungur Keflvíkingur, Elmar Eðvaldsson hlaut framfarabikarinn í golfi hjá Golfklúbbi Suðurnesja. Það er Friðjón Þorleifsson, kylfingur og fyrrverandi veitingamaður í Leirunni sem afhenti Elmari viðurkenninguna í lokahófi GS fyrir stuttu.Kylfingar hafa hægt á sér að undanförnu og skipulagt mótahald búið. Margir eru á faraldsfæti og golfast í útlöndum þessa dagana. Hólmsvöllur í Leiru er hins vegar opinn og þangað flykkjast menn þegar vel viðrar og á laugardag verður haldið punktamót ef vel viðrar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024