Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Góður útisigur Reynismanna
Markaskorarar Raynismanna þeir Hannes og Magni.
Miðvikudagur 14. ágúst 2013 kl. 09:28

Góður útisigur Reynismanna

Sandgerðingar sóttu stigin þrjú til Þorlákshafnar þegar Ægir og Reynir áttust við í 2. deild karla í knattspyrnu. Hannes Kristinn Kristinsson skoraði tvö mörk í fyrri hálfleik sem gerðu það af verkum að Sandgerðingar fóru með 1-2 forystu til búningsklefa í hálfleik. Jóhann Magni Jóhannsson skoraði önnur tvö mörk fyrir Sandgerðinga í seinni hálfleik og lönduðu Reynismenn öruggum sigri. Eftir leikinn sitja Sandgerðingar í 9. sæti deildarinnar með 19 stig eftir 16 leiki.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024