Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Góður útisigur hjá þeim gulu
Mánudagur 28. júlí 2014 kl. 09:38

Góður útisigur hjá þeim gulu

Grindvíkingar unnu góðan 2-3 útisigur á Tindastólskonum í 1. deild kvenna um helgina. Grindvíkingar náðu 0-2 forystu í fyrri hálfleik en heimakonur náðu að minnka muninn eftir um klukkustundar leik. Grindvíkingar komust í 1-3 þegar skammt var til leiksloka og urðu svo fyrir því óláni að skora sjálfsmark í blálokin. Guðrún Bentína Frímannsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Grindvíkinga í leiknum en Dröfn Einardóttir eitt.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024