Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Góður leikur Samúels Kára í sigri Vålerenga
Mánudagur 16. apríl 2018 kl. 09:06

Góður leikur Samúels Kára í sigri Vålerenga

Samúel Kári Friðjónsson skoraði mark og gaf tvær stoðsendingar þegar Vålerenga mætti Start í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu sl. laugardag.

Samúel Kári lagði upp tvö mörk snemma í seinni hálfleik og skoraði síðan mark eftir stoðsendingarnar tvær. Leikurinn endaði 6-1 fyrir Vålerenga en leikurinn fór fram á heimavelli Start. Vålerenga er í öðru sæti norsku úrvalsdeildarinnar með níu stig eftir fimm leiki.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024