Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Fimmtudagur 22. nóvember 2001 kl. 09:52

Góður Grindavíkursigur

Grindavík sigraði í gærkvöld Njarðvík, 57-75, í Njarðvík í 1. deild kvenna í körfubolta. Jovana Stefánssdóttir var með 14 stig og fimm stoðsendingar fyrir Grindavík, Sandra Guðlaugsdóttir 13 stig, Petrúnella Skúladóttir 12 stig og 5 stolna bolta, Sólveig Gunnlaugsdóttir 11 stig og 5 stolna bolta og Jessica Gaspar með 10 stig, 17 fráköst og 5 stoðsendingar á þeirri 21 mínútu sem hún spilaði. Hjá Njarðvík voru Rannveig Randversdóttir og Gurðún Ósk Karlsdóttir með 13 stig hvor og Guðrún með 15 fráköst að auki. visir.is greindi frá.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024