Fimmtudagur 18. janúar 2007 kl. 21:23
Góður endasprettur Íslandsmeistaranna
Njarðvíkingar höfðu góðan sigur á Skallagrím í Iceland Express deild karla í kvöld. Lokatölur leiksins voru 95-91 Njarðvíkingum í vil en Skallagrímur var yfir mest allan leikinn en Njarðvíkingar áttu góðan lokasprett og sýndu mikinn karakter með því að ná sigri í kvöld.
Nánar síðar...