Góður árangur hjá ungu fimleikafólki á þrepamóti FSÍ
Þrepamót Fimleikasambands Íslands fór fram um síðustu helgi og keppendur frá fimleikadeild Keflavíkur voru fjölmargir. Á heimasíðu fimleikadeildarinnar er sagt frá því að keppendurnir hafi staðið sig með stakri prýði.
4. þrep kk. 12 ára
Samúel Skjöldur Ingibjargarson fékk 82.2 í samanlögðum stigum og náði þar með 4.þrepinu.
3. sæti á svifrá
2. sæti á karlatvíslá
1. sæti samanlagt.
Ísak Einar Ágústson
3. sæti bogahestur
2. sæti stökk
3. sæti karlatvíslá
3. sæti samanlagt
Davíð Freyr Sveinsson
2. sæti á bogahesti
5. þrep 9 ára
Heiðar Geir Hallsson
3. sæti á karlatvíslá
Heiðar Geir fékk 75.4 stig í samanlögðum stigum og náði þar með þrepinu.
Sæþór Kristjánsson
1. sæti karlatvíslá
5. þrep 10 ára
Kristófer Máni Önundarson
1. sæti á bogahesti
5. þrep 11 ára og eldri
Magnús Orri Arnarsson
2. sæti bogahestur
3. sæti hringir
3. sæti stökk
3. sæti karlatvíslá
2. sæti á svifrá
3. sæti samanlagt
Magnús Orri náði 77.250 stigum samanlagt og náði því 5.þrepinu
Andrés Emil Eiðsson
1. sæti á svifrá
5. þrep 10 ára
Birta Dís Barkardóttir fékk 58,969 stig samanlagt og náði þar með 5.þrepinu.
Ásdís Birta Hafþórsdóttir fékk 57.234 stig samanlagt og náði þar með 5.þrepinu.
4. þrep 11 ára
Klara Lind Þórarinsdóttir
3. sæti samanlagt
2. sæti á slá
1. sæti á gólfi
4. þrep 12 ára
Hildur Björg Hafþórsdóttir
3. sæti á gólfi